Lýsing
Gjafakassi með vörum frá Mushie.
Þessi gjafakassi er tilvalinn í babyshower, fæðingargjafir eða hvaða tilefnisgjafir sem er.
Í kassanum er
Mushie swaddle (blush)
- 100% lífrænn bómull sem er forþveginn sem gerir það extra mjúkt. Stærð 120cmx120cm
Mushie snuddubox (cloudy mauve)
- Án BPA og passar fyrir 2-3 snuð (mismunandi eftir gerð)
Mushie staflturl (Original)
Cleo mushie snudduband (cloudy mauve)
Hægt er að skipta út litum ef vörur eru til á lager, vinsamlegast hafið þá samband fyrst.
Verð fyrir allt saman 11.660.-
Verð í gjafaösjku 8.990.-