Highway 24stk
Waytoplay Highway er frábært leikfang fyrir hugmyndaríkan leik. Horfðu á börnin þín búa til þeirra eigin hringrás og vegakort fyrir uppáhalds leikföngin og ökutækin.
- Sveigjanlegt efni 376cm langt
- 12 beygjur, 8 beinar, 2 gatnamót og 2 hringtorg
- Hægt að bæta við fleiri stykkjum eins og þú villt seinna meir (selt sér)
- Hægt að nota nánast á hvaða yfirborði sem er, hvort sem er inni eða úti
- Auðvelt að tengja saman
- Hvetur til hugmyndaríks leiks
- Frábært með öðrum leikföngum