King of the Road 40stk
Ef þig langar að vera konungurinn á veginum þá er þetta sett fyrir þig! Settið inniheldur 40 stykki sem hægt er að setja saman svo það er óhætt að segja að það sé skemmtun fyrir alla. King of the Road er stærsta settið sem kemur frá Way to play og hentar því vel fyrir alla krakka sem elska að leika sér með bíla en hentar einnig vel fyrir leikskóla og skóla.
- Sveigjanlegt efni 648cm langt
- 16 beygjur, 16 beinar, 4 gatnamót og 4 hringtorg
- Hægt að bæta við fleiri stykkjum eins og þú villt seinna meir (selt sér)
- Hægt að nota nánast á hvaða yfirborði sem er, hvort sem er inni eða úti
- Auðvelt að tengja saman
- Hvetur til hugmyndaríks leiks
- Frábært með öðrum leikföngum