Við erum Húnar.is

Við hjá hunar.is erum lítið fjölskyldufyrirtæki. 
Við erum lánsöm með að eiga 4 börn á aldrinum 3-14 ára og leggjum því áherslu á góðan fatnað sem endist. 
Hunar.is er vefverslun sem selur vandaðan barnafatnað fyrir börn á aldrinum 0-11 ára, viðarleikföng og fylgihluti fyrir börn.

hunar.is

Netverslun

hunar@hunar.is

Klukkuberg 34
221 Hafnarfjorður
(einungis til að sækja pantanir, hafið samband með tímasetningu)

Samfélagsmiðlar

Facebook.com/hunar.is
Instagram : hunar.is

Við seljum vörur frá Evrópu, þau merki sem við erum með eru:

Tutto Piccolo  er Evrópskt merki sem er selt um allan heim og gáfu þau út sína fyrstu fatarlínu árið 1982.  Uppruni merkisins er á Spáni en einnig eru komnar höfuðstöðvar í Bandaríkjunum og Asíu.  Núna er þetta merki loksins komið til Íslands.

by Green cotton er hannað í Danmörku og var stofnað árið 1986.  Þeir voru þeir fyrstir sem hönnuðu föt úr lífrænum bómul árið 1991.  Fyrirtækið er með GOTS vottun.  by Green cotton heldur úti bæði vorumerkinu Freds World og Musli.

Mushie

Little dutch

GoBabyGo

Astrup group er danskt fyrirtæki sem framleiðir gæða leikföng.

Kids up / Kids up baby

Little hippo

Toddlekind

Mumby

Stuckies

Og fleiri hágæðavörur.