Connect a Cup – Sage

1990 kr.

Connect-a-cup er bráðsniðugur aukahlutur á barnastólinn, vagninn, kerruna eða bílstólinn

  • Festist á glas eða flösku til að það falli ekki á golfið.
  • Tvær öryggis tengingar eru á bandinu sem losna við of mikið átak.
  • Framleitt úr matvæla sílikoni
  • Þolir uppþvottavél og sótthreinsiefni
  • BPA, Phthalates og PVC frítt
  • Hámarksþyngd 400g

Á lager

Vörunúmer: 200910 Flokkur: Merkimiði: