Vörumerki |
---|
Útsala!
Sílíkon nestis vasi-Ocean
2490 kr. 1992 kr.
- Endurnýtanlegur vasi til að minnka notkun á einnota plasi, álpappír eða öðru plasti.
- Má fara í ískáp og frysti, svo auðvelt er að undirbúa nesti fyrirfram og skella vasanum í kæli.
- Auðvelt er fyrir börn að opna vasann.
- Þegar vasinn er ekki í notkun er auðvelt að rúlla honum upp og festa með hakinu að aftan.
- Gert úr endingargóðu food grade sílíkoni (BPA free)
- Auðvelt að þrífa og má fara í uppþvottavél.
- Má fara í örbylgjuofn í 30 sek í senn. Munum að prufa hitastig á matnum áður en við berum hann framm.
- Má fara í ofn upp að 230°C. En munum að prufa hitastig á matnum áður en við berum hann framm.
- Aldur: 3+
- Efni: 100% food grade sílíkon (LFGB)
- Mál: 68mm (d) x 122mm (w) x 116mm (h)
Á lager