Svefnþjálfi-bleikur

11990 kr.

Þessi einstaklega krúttlegi svefnþjálfi frá Little hippo býður uppá marga eiginleika eins og:

  • Svefnþjálfun
  • Vekjaraklukka
  • Róandi hljóð
  • Næturljós
  • Stilling fyrir lúr

Svefnþjálfinn er með andlit sem fer að sofa þegar svefntíminn er kominn, einnig er hægt að velja úr um 5 mismunandi róndi næturljós.  Hringurinn verður svo gulur þegað það er alveg að koma dagur en börnin eiga enn að fara hljóplega um (hægt er að stilla þennan tíma allt að 30 min áður en græna ljósið kemur) og grænt þegar barnið má fara frammúr, og vaknar þá klukkan.  Einnig er hægt að stilla vekjaraklukku.  Í klukkunni eru 3 mismunandi hljóð, white noice, ocean og lullaby sem róa börnin fyrir svefninn og er hægt að tímastilla hljóðin.

Klukkan er ekki þráðlaus og þarf því að vera í sambandi.  Rafhlaðan er einungis til að viðhalda minnis-stillingum.

Á lager

Vörunúmer: LH_pink Flokkur: