Vörumerki |
---|
Alex fígúra + teningar
3990 kr. 3392 kr.
Hæ, ég heiti Alex og ég er hér til að lýsa upp daginn þinn. Ég er alltaf tilbúin til að rétta fram hjálparhönd og hjálpa vinum mínum þegar þeim vantar. Ég er gulur eins og sólin og reyni eins og ég get að lýsa upp daginn þinn eins og ég geri fyrir vini mína. Skelltu mér í vatnið og höfum gaman.
Alex elskar sól og sumar, útilegu og að skrifa bréf til vina.
Glo Pals gerir baðið svo miklu skemmtilegra!! Teningarnir lýsa þegar þeir fara ofan í vatn, fígúrann er með hólfi fyrir tening að aftan svo það er hægt að láta fígúruna líka lýsa upp baðið. Hver einasta fígúra hefur sinn skemmtilega persónuleika og það er ekkert skemmtilegra en að safna öllum fígúrunum og öllum teningunum, gerir leikinn bara enn skemmtilegri.
Á lager