Vörumerki | |
---|---|
Tegund |
Mushie smekkur-Cambridge blue
2290 kr.
Mushie smekkirnir eru einstaklega fallegir og er hönnunin tímalaus. Smekkirnir festast auðveldlega og eru með djúpan vasa sem er fullkominn í að grípa mat.
- Smekkirnir eru úr food grade silicone
- Eru án BPA og phthalate
- Auðvelt að þrífa
- Þvo má með sápu
- Fást í nokkrum litum
Ekki til á lager